Frigg nemendagrunnur

Frigg - nemendagrunnur

Barnið í miðjunni

Barnið í miðjunni

Frigg treystir innviði íslenska menntakerfisins til framtíðar

Frigg treystir innviði íslenska menntakerfisins til framtíðar

Lesa meira

Frigg er miðlægur, stafrænn gagnagrunnur sem heldur utan um alla nemendur landsins. Fyrst í grunnskólum en síðar einnig leik- og framhaldsskólum, allt fram að háskólanámi. 


Meginmarkmið Friggjar er að tryggja að upplýsingar um börn og umsýsla þeirra séu samræmdar, réttar og fylgi barni í gegnum skólagöngu þess. Þannig munum við hafa meiri, getu til að mæta hverju barni með réttum úræðum, þar sem það er statt hverju sinni. Þá er, síðast en ekki síst, loks hægt að tryggja að ekkert barn lendi utan kerfis. 


Skólastarf snýst um menntun og farsæld barna, að tryggja að þau fái notið bestu uppvaxtarskilyrða. Það er gríðarlega stórt og ábyrgðarmikið hlutverk sem við nálgumst af álúð, öll sem eitt. Frigg er grunnurinn sem við byggjum það sameiginlega hlutverk  á. 


Frigg er samstarfsverkefni Mennta- og barnamálaráðuneytis, Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu, sveitarfélaga og skóla landsins. 


Frigg er miðlægur, stafrænn gagnagrunnur sem heldur utan um alla nemendur landsins. Fyrst í grunnskólum en síðar einnig leik- og framhaldsskólum, allt fram að háskólanámi. 


Meginmarkmið Friggjar er að tryggja að upplýsingar um börn og umsýsla þeirra séu samræmdar, réttar og fylgi barni í gegnum skólagöngu þess. Þannig munum við hafa meiri, getu til að mæta hverju barni með réttum úræðum, þar sem það er statt hverju sinni. Þá er, síðast en ekki síst, loks hægt að tryggja að ekkert barn lendi utan kerfis. 


Skólastarf snýst um menntun og farsæld barna, að tryggja að þau fái notið bestu uppvaxtarskilyrða. Það er gríðarlega stórt og ábyrgðarmikið hlutverk sem við nálgumst af álúð, öll sem eitt. Frigg er grunnurinn sem við byggjum það sameiginlega hlutverk  á. 


Frigg er samstarfsverkefni Mennta- og barnamálaráðuneytis, Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu, sveitarfélaga og skóla landsins. 


Lesa meira

Lesa meira

Áskorunin

Staðan í dag

Áskorunin

Staðan í dag

Áskorunin

Staðan í dag

Í dag er skráning gagna um börn innan skólakerfisins, umsýsla upplýsinga, utanumhald og skipulag, unnin að miklu leyti með handvirkum hætti. Gögn um skólavist, námsmat og ýmsar aðrar upplýsingar verða til á víð og dreif milli kerfa og stofnana og eru geymd í ólíku formi á mismunandi stöðum sem tala ekki saman. 


Það skapar hættu á því að nauðsynlegar upplýsingar um barn fylgi ekki þegar barn flyst á milli skólastiga, milli skóla, sveitarfélaga eða landshluta. Samfellan í sögu barnsins týnist og byrja þarf upp á nýtt. Hér glatast dýrmætur tími og tækifæri í stuðningi við barn. 


Á sama tíma er veruleiki sumra barna í dag sá að þau lifa, læra og leika sér þvert á mörk sveitarfélaga. Barn getur búið eina vikuna hjá lögheimilisforeldri og hina vikuna í öðru sveitarfélagi hjá forsjárforeldri. Þá getur það gengið í skóla í þriðja sveitarfélaginu og jafnvel verið í tómstundum í því fjórða.    


Núverandi kerfi leiðir til ósamræmis sem torveldar okkur yfirsýn, hvort sem er yfir stöðu einstaka barns eða menntakerfisins í heild sinni, og kemur í veg fyrir að unnt sé að gera úrbætur þar sem þeirra er þörf. Þessar aðstæður skapa áskoranir fyrir sveitarfélögin sem hafa ekki möguleika á að hafa heildstæða sýn og þannig halda  sem best  utan um barnið og velferð þess.  

Lausnin

Framtíð í faðmi Friggjar

Lausnin

Framtíð í faðmi Friggjar

Traust og öruggt menntakerfi er grundvöllurinn að velsæld samfélagsins okkar. Með því að tryggja að viðeigandi  gagnaskráning fari fram í gegnum miðlægan grunn treystum við sameiginlega stoðir menntakerfisins okkar til framtíðar - og til þess er Frigg.  


Um leið og barn hefur verið skráð í gagnagrunn Friggjar er það komið í öruggar hendur á meðan á skólagöngu þess stendur.

 

Þegar forsjáraðilar staðfesta skólavist barns í fyrsta sinn í gegnum Ísland.is eru upplýsingar um nemandann sjálfkrafa skráðar miðlægt í Frigg. Þessum upplýsingum viðhalda eða uppfæra svo forsjáraðilar í hvert sinn sem þeir sækja um þjónustu fyrir barnið svo sem um flutning milli skóla, undanþágu frá skólasókn eða annað sem viðkemur barni þeirra.  


Í kjölfarið þjónustar Frigg svo alla þá sem halda utan um barnið, svo sem umsjónarkennara, skólastjóra og sveitarfélagið, sem einnig skrá viðbótarupplýsingar þar sem það á við - öll gögn um nemandann eru skráð í Frigg og sótt í Frigg.

Lesa meira

Ávinningurinn

Ávinningurinn

Margþættur og margvíslegur

Fyrst og fremst er ávinningurinn með Frigg sá að í fyrsta sinn verða allar upplýsingar um barnið til á einum stað. Þetta gerir okkur sem samfélagi kleift að halda utan um barnið og koma í veg fyrir að það falli milli skips og bryggju eða hreinlega týnist í kerfinu. 


Að auki fylgja Frigg ótal aðrir kostir. Með miðlægri og samræmdri skráningu gagna hljótum við ómetanlega heildræna yfirsýn yfir stöðu menntakerfisins alls. Þá mun innleiðing á nýjum stafrænum innviðum fyrir menntakerfið stórbæta skilvirkni, gæði og áreiðanleika þess. 


Í ofanálag mun Frigg innihalda nýtt mælaborð sem birtir gögn í rauntíma um ástand kerfisins, stöðu mála innan hvers sveitarfélags og skóla og síðast en ekki síst hvers barns. Þetta gerir stofnunum, sveitarfélögum, skólastjórum og umsjónarkennurum kleift að taka ákvarðanir á þeirri stundu sem vísbendingar eru um að breytingar séu verða í starfseminni, eða hjá barni, og gera úrbætur af öryggi og í samræmi við þarfir hverju sinni. 


Þar að auki verður Frigg verðmætt verkfæri í höndum sveitarfélaga, en með auknu gagnsæi og aðgengilegra yfirliti verður mun auðveldara fyrir sveitarfélög að gera upp og bæta greiðsluflæði sín á milli. 

Þróunarferlið

Þróunarferlið

Þróunarferlið

Nálgun og aðferðir

Við beitum hönnunarhugsun í okkar vinnu til að kryfja áskoranir og leita fjölbreyttra lausna. Það felur í sér annars vegar að hanna réttu lausnina sem við gerum með því að tala við notendur, skilja áskorunina og ná utan um hana með afmörkun þarfa. Hins vegar að hanna lausnina rétt en það felur í sér að velja og móta hugmyndir að lausnum og svo þróa þær, smíða og prófa með notendum.  


Við nálgumst smíðina á Frigg á grunni samsettrar upplýsingatækni (composable IT). Við brjótum flókið heildarkerfi niður í smærri sjálfstæðar einingar (modules) sem hver og ein felur í sér ákveðna þjónustu. Einingarnar er auðvelt að taka í sundur og setja saman á ný, uppfæra, skipta út fyrir nýjar, eða bæta við með samþættingu án þess að innleiða þurfi nýtt heildarkerfi. Fjöldi eininga sem hægt er að raða saman er ótakmarkaður sem skapar okkur sveigjanleika og teygjanleika og gerir okkur kleift að skala verkefnið upp hratt og örugglega. 


Við vinnum Frigg í sprettum sem er aðferðafræði til að besta vinnulag og hámarka framleiðni. Hver sprettur er vika að lengd og í honum undirbúum við eða framleiðum  ákveðinn hluta af Frigg sem kallaðurð er MVP (Minimum viable product), en það er minnsta mögulega eining sem getur leyst áskorun notandans. Við byrjum smátt en vinnum í litlum og hröðum skrefum, og stundum stöðuga ítrum með því að sækja  markvisst endurgjöf til notenda. 


Við tryggjum að öll virkni og útgáfa uppfylli lágmarkskröfur eða skilyrði þau sem lýst er í lögum og reglugerðum sem um málaflokkinn gilda. Þannig verða ýmsar ráðstafanir innbyggðar og sjálfgefnar í Frigg sem hönnuð er og þróuð til að fylgja meginreglum og meðalhófi.  


Nánari upplýsingar um stafræn viðmið og verklag má nálgast hér: https://island.is/s/stafraent-island/island-is-samfelagid/um-stafraent-island

Tæknilegar nýjungar

Tæknilegar nýjungar

Tæknilegar nýjungar

Tæknilegar nýjungar

Hvað er nýtt og hvað verður

leyst af hólmi?

Hvað er nýtt og hvað verður

leyst af hólmi?

Hvað er nýtt og hvað verður

leyst af hólmi?

Frigg felur í sér margvíslegar framfarir – ekki aðeins frá hagkvæmnis- og velsældarsjónarmiðum, heldur sömuleiðis tæknilegar umbætur sem orðið var brýnt að innleiða. Allar þessar nýjungar munu einfalda öllum hlutaðeigandi lífið; stjórnendum, kennurum, stofnunum, sveitarfélögum, forsjáraðilum – og auðvitað nemendum sömuleiðis. tæknilegar framfarir sem orðið var brýnt að innleiða.

Skólastjórnendur
Skólastjórnendur
Skólastjórnendur
Forsjáraðilar
Forsjáraðilar
Forsjáraðilar
Nemendur
Nemendur
Nemendur
Sveitarfélög
Sveitarfélög
Sveitarfélög
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
Barna- og menntamálaráðuneytið
Barna- og menntamálaráðuneytið
Barna- og menntamálaráðuneytið

Skólastjórnendur

Skólastjórnendur

Skólastjórnendur

Skólastjórnendur

Frigg styður skólastjórnendur varðandi umsýslu nemenda, kennara og bekkja með miðlægum hætti á landsvísu. Heldur utan um umsóknir um flutning nemenda milli skóla, staðfestingu skólavistar 1. bekkjar o.fl. Veitir nákvæmari sýn á fjölda nemenda í skólahverfi skólans (“týndu börnin”). Bætir upplýsingagjöf skóla við sveitarfélag á kerfislægan máta. Samþætting við önnur kerfi eins og Mentor, Inna, Námfús, námsmatskerfi o.s.frv. er uppleggið með Frigg.

Frigg styður skólastjórnendur varðandi umsýslu nemenda, kennara og bekkja með miðlægum hætti á landsvísu. Heldur utan um umsóknir um flutning nemenda milli skóla, staðfestingu skólavistar 1. bekkjar o.fl. Veitir nákvæmari sýn á fjölda nemenda í skólahverfi skólans (“týndu börnin”). Bætir upplýsingagjöf skóla við sveitarfélag á kerfislægan máta. Samþætting við önnur kerfi eins og Mentor, Inna, Námfús, námsmatskerfi o.s.frv. er uppleggið með Frigg.

Frigg styður skólastjórnendur varðandi umsýslu nemenda, kennara og bekkja með miðlægum hætti á landsvísu. Heldur utan um umsóknir um flutning nemenda milli skóla, staðfestingu skólavistar 1. bekkjar o.fl. Veitir nákvæmari sýn á fjölda nemenda í skólahverfi skólans (“týndu börnin”). Bætir upplýsingagjöf skóla við sveitarfélag á kerfislægan máta. Samþætting við önnur kerfi eins og Mentor, Inna, Námfús, námsmatskerfi o.s.frv. er uppleggið með Frigg.

Frigg styður skólastjórnendur varðandi umsýslu nemenda, kennara og bekkja með miðlægum hætti á landsvísu. Heldur utan um umsóknir um flutning nemenda milli skóla, staðfestingu skólavistar 1. bekkjar o.fl. Veitir nákvæmari sýn á fjölda nemenda í skólahverfi skólans (“týndu börnin”). Bætir upplýsingagjöf skóla við sveitarfélag á kerfislægan máta. Samþætting við önnur kerfi eins og Mentor, Inna, Námfús, námsmatskerfi o.s.frv. er uppleggið með Frigg.

Forsjáraðilar

Forsjáraðilar

Forsjáraðilar

Forsjáraðilar

Veitir forsjáraðilum aðgang að upplýsingum sinna barna í menntakerfinu með skilvirkum og miðlægum hætti. Heldur utan um samskipti forsjáraðila og skóla með kerfislegum hætti þegar kemur að umsóknum í menntakerfinu, skráningu lýsigagna eins og mataróþols og/eða -ofnæmis, greininga o.s.frv.

Veitir forsjáraðilum aðgang að upplýsingum sinna barna í menntakerfinu með skilvirkum og miðlægum hætti. Heldur utan um samskipti forsjáraðila og skóla með kerfislegum hætti þegar kemur að umsóknum í menntakerfinu, skráningu lýsigagna eins og mataróþols og/eða -ofnæmis, greininga o.s.frv.

Veitir forsjáraðilum aðgang að upplýsingum sinna barna í menntakerfinu með skilvirkum og miðlægum hætti. Heldur utan um samskipti forsjáraðila og skóla með kerfislegum hætti þegar kemur að umsóknum í menntakerfinu, skráningu lýsigagna eins og mataróþols og/eða -ofnæmis, greininga o.s.frv.

Veitir forsjáraðilum aðgang að upplýsingum sinna barna í menntakerfinu með skilvirkum og miðlægum hætti. Heldur utan um samskipti forsjáraðila og skóla með kerfislegum hætti þegar kemur að umsóknum í menntakerfinu, skráningu lýsigagna eins og mataróþols og/eða -ofnæmis, greininga o.s.frv.

Nemendur

Nemendur

Nemendur

Nemendur

Heldur utan um upplýsingar um nemendur tengdar skólagöngu, niðurstöður námsmata og prófa ásamt því að halda utan um prófskírteini. Veitir nemendum aðgang að þeim gögnum með einföldum og skýrum hætti.

Heldur utan um upplýsingar um nemendur tengdar skólagöngu, niðurstöður námsmata og prófa ásamt því að halda utan um prófskírteini. Veitir nemendum aðgang að þeim gögnum með einföldum og skýrum hætti.

Heldur utan um upplýsingar um nemendur tengdar skólagöngu, niðurstöður námsmata og prófa ásamt því að halda utan um prófskírteini. Veitir nemendum aðgang að þeim gögnum með einföldum og skýrum hætti.

Heldur utan um upplýsingar um nemendur tengdar skólagöngu, niðurstöður námsmata og prófa ásamt því að halda utan um prófskírteini. Veitir nemendum aðgang að þeim gögnum með einföldum og skýrum hætti.

Sveitarfélög

Sveitarfélög

Sveitarfélög

Sveitarfélög

Styður sveitarfélög í utanumhaldi á skólastarfi niður á nemendur, kennara og skóla. Veitir upplýsingar um stöðu nemenda í sínu sveitarfélagi og nær í betra mæli utan um þau jaðartilfelli sem þarf að vinna sérstaklega í. Aðgangur að mælaborði um lykil mælikvarða í kerfinu.

Styður sveitarfélög í utanumhaldi á skólastarfi niður á nemendur, kennara og skóla. Veitir upplýsingar um stöðu nemenda í sínu sveitarfélagi og nær í betra mæli utan um þau jaðartilfelli sem þarf að vinna sérstaklega í. Aðgangur að mælaborði um lykil mælikvarða í kerfinu.

Styður sveitarfélög í utanumhaldi á skólastarfi niður á nemendur, kennara og skóla. Veitir upplýsingar um stöðu nemenda í sínu sveitarfélagi og nær í betra mæli utan um þau jaðartilfelli sem þarf að vinna sérstaklega í. Aðgangur að mælaborði um lykil mælikvarða í kerfinu.

Styður sveitarfélög í utanumhaldi á skólastarfi niður á nemendur, kennara og skóla. Veitir upplýsingar um stöðu nemenda í sínu sveitarfélagi og nær í betra mæli utan um þau jaðartilfelli sem þarf að vinna sérstaklega í. Aðgangur að mælaborði um lykil mælikvarða í kerfinu.

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Styður Miðstöð menntunar og skólaþjónustu í utanumhaldi varðandi skólahald niður á nemendur, kennara og skóla. Veitir upplýsingar um stöðu nemenda  á landsvísu og nær í betra mæli utan um þau jaðartilfelli sem þarf að vinna sérstaklega í. Aðgangur að mælaborði og skýrslum um lykil mælikvarða niður á sveitarfélög og skóla.

Styður Miðstöð menntunar og skólaþjónustu í utanumhaldi varðandi skólahald niður á nemendur, kennara og skóla. Veitir upplýsingar um stöðu nemenda  á landsvísu og nær í betra mæli utan um þau jaðartilfelli sem þarf að vinna sérstaklega í. Aðgangur að mælaborði og skýrslum um lykil mælikvarða niður á sveitarfélög og skóla.

Styður Miðstöð menntunar og skólaþjónustu í utanumhaldi varðandi skólahald niður á nemendur, kennara og skóla. Veitir upplýsingar um stöðu nemenda  á landsvísu og nær í betra mæli utan um þau jaðartilfelli sem þarf að vinna sérstaklega í. Aðgangur að mælaborði og skýrslum um lykil mælikvarða niður á sveitarfélög og skóla.

Styður Miðstöð menntunar og skólaþjónustu í utanumhaldi varðandi skólahald niður á nemendur, kennara og skóla. Veitir upplýsingar um stöðu nemenda  á landsvísu og nær í betra mæli utan um þau jaðartilfelli sem þarf að vinna sérstaklega í. Aðgangur að mælaborði og skýrslum um lykil mælikvarða niður á sveitarfélög og skóla.

Barna- og menntamálaráðuneytið

Barna- og menntamálaráðuneytið

Barna- og menntamálaráðuneytið

Barna- og menntamálaráðuneytið

Veitir ráðuneytinu á miðlægan hátt upplýsingar um tölulegar upplýsingar skólakerfisins upp úr Frigg (mælaborð og skýrslur).

Veitir ráðuneytinu á miðlægan hátt upplýsingar um tölulegar upplýsingar skólakerfisins upp úr Frigg (mælaborð og skýrslur).

Veitir ráðuneytinu á miðlægan hátt upplýsingar um tölulegar upplýsingar skólakerfisins upp úr Frigg (mælaborð og skýrslur).

Veitir ráðuneytinu á miðlægan hátt upplýsingar um tölulegar upplýsingar skólakerfisins upp úr Frigg (mælaborð og skýrslur).

Spurt og svarað

Spurt og svarað

Hver er munurinn á Frigg og örðum kerfum eins og Námfús, Mentor og Innu?

Hvað með kerfiskennitölur, verða þær notaðar í Frigg?

Verða einkaskólarnir hluti af Frigg?

Verður hægt að draga lykiltölur um skólastarfið út úr Frigg?

Birting gagna um skólastarf í mælaborði í rauntíma? Hvað eigið þið við?

Beiðni um um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barns, verður hún hluti af þessu?

Hver er munurinn á Frigg, nemendagrunni, starfsmannaviðmóti og umsóknum á Island.is?

Hvernig er persónuvernd hagað innan Friggjar?

Munu foreldrar hafa aðgang að Frigg?

Hver mun hafa umsjón með nemendagrunninum?

Hver mun eiga gögnin sem verða til í Frigg?

Hvað gerist ef ég nota ekki kerfið?

Verður hægt að sjá forsjártengsl í Frigg?

Munu sveitarfélögin geta átt samskipti sín á milli úr Frigg?

Hvað felur OneRoster staðallinn sem Frigg byggir á í sér?

Hvað þýðir að ekkert barn sé utan kerfis?

Hvenær má búast við að Frigg komist í gagnið?

Umsóknir um skólavist fara nú þegar í gegnum vef sveitarfélagsins míns. Getum við haldið því áfram?

Hver er munurinn á Frigg og örðum kerfum eins og Námfús, Mentor og Innu?

Hvað með kerfiskennitölur, verða þær notaðar í Frigg?

Verða einkaskólarnir hluti af Frigg?

Verður hægt að draga lykiltölur um skólastarfið út úr Frigg?

Birting gagna um skólastarf í mælaborði í rauntíma? Hvað eigið þið við?

Beiðni um um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barns, verður hún hluti af þessu?

Hver er munurinn á Frigg, nemendagrunni, starfsmannaviðmóti og umsóknum á Island.is?

Hvernig er persónuvernd hagað innan Friggjar?

Munu foreldrar hafa aðgang að Frigg?

Hver mun hafa umsjón með nemendagrunninum?

Hver mun eiga gögnin sem verða til í Frigg?

Hvað gerist ef ég nota ekki kerfið?

Verður hægt að sjá forsjártengsl í Frigg?

Munu sveitarfélögin geta átt samskipti sín á milli úr Frigg?

Hvað felur OneRoster staðallinn sem Frigg byggir á í sér?

Hvað þýðir að ekkert barn sé utan kerfis?

Hvenær má búast við að Frigg komist í gagnið?

Umsóknir um skólavist fara nú þegar í gegnum vef sveitarfélagsins míns. Getum við haldið því áfram?

Hver er munurinn á Frigg og örðum kerfum eins og Námfús, Mentor og Innu?

Hvað með kerfiskennitölur, verða þær notaðar í Frigg?

Verða einkaskólarnir hluti af Frigg?

Verður hægt að draga lykiltölur um skólastarfið út úr Frigg?

Birting gagna um skólastarf í mælaborði í rauntíma? Hvað eigið þið við?

Beiðni um um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barns, verður hún hluti af þessu?

Hver er munurinn á Frigg, nemendagrunni, starfsmannaviðmóti og umsóknum á Island.is?

Hvernig er persónuvernd hagað innan Friggjar?

Munu foreldrar hafa aðgang að Frigg?

Hver mun hafa umsjón með nemendagrunninum?

Hver mun eiga gögnin sem verða til í Frigg?

Hvað gerist ef ég nota ekki kerfið?

Verður hægt að sjá forsjártengsl í Frigg?

Munu sveitarfélögin geta átt samskipti sín á milli úr Frigg?

Hvað felur OneRoster staðallinn sem Frigg byggir á í sér?

Hvað þýðir að ekkert barn sé utan kerfis?

Hvenær má búast við að Frigg komist í gagnið?

Umsóknir um skólavist fara nú þegar í gegnum vef sveitarfélagsins míns. Getum við haldið því áfram?

Hver er munurinn á Frigg og örðum kerfum eins og Námfús, Mentor og Innu?

Hvað með kerfiskennitölur, verða þær notaðar í Frigg?

Verða einkaskólarnir hluti af Frigg?

Verður hægt að draga lykiltölur um skólastarfið út úr Frigg?

Birting gagna um skólastarf í mælaborði í rauntíma? Hvað eigið þið við?

Beiðni um um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barns, verður hún hluti af þessu?

Hver er munurinn á Frigg, nemendagrunni, starfsmannaviðmóti og umsóknum á Island.is?

Hvernig er persónuvernd hagað innan Friggjar?

Munu foreldrar hafa aðgang að Frigg?

Hver mun hafa umsjón með nemendagrunninum?

Hver mun eiga gögnin sem verða til í Frigg?

Hvað gerist ef ég nota ekki kerfið?

Verður hægt að sjá forsjártengsl í Frigg?

Munu sveitarfélögin geta átt samskipti sín á milli úr Frigg?

Hvað felur OneRoster staðallinn sem Frigg byggir á í sér?

Hvað þýðir að ekkert barn sé utan kerfis?

Hvenær má búast við að Frigg komist í gagnið?

Umsóknir um skólavist fara nú þegar í gegnum vef sveitarfélagsins míns. Getum við haldið því áfram?

Frigg - nemendagrunnur

Ekkert barn utan kerfis

Staðsetning

Víkurhvarf 3, 203 Kópavogur

Sími

514 - 7500

Opnunartími

Mánudaga til fimmtudaga 9-15

Föstudaga 9-12

Netfang

postur@mms.is

Miðstöð Menntunar og Skólaþjónustu 2024. Öll réttindi áskilin.

Frigg - nemendagrunnur

Ekkert barn utan kerfis

Staðsetning

Víkurhvarf 3, 203 Kópavogur

Sími

514 - 7500

Opnunartími

Mánudaga til fimmtudaga 9-15

Föstudaga 9-12

Netfang

postur@mms.is

Miðstöð Menntunar og Skólaþjónustu 2024. Öll réttindi áskilin.

Frigg -

nemendagrunnur

Ekkert barn utan kerfis

Staðsetning

Víkurhvarf 3, 203 Kópavogur

Sími

514 - 7500

Opnunartími

Mánudaga til fimmtudaga 9-15

Föstudaga 9-12

Netfang

postur@mms.is

Miðstöð Menntunar og Skólaþjónustu 2024. Öll réttindi áskilin.

Frigg - nemendagrunnur

Ekkert barn utan kerfis

Staðsetning

Víkurhvarf 3, 203 Kópavogur

Sími

514 - 7500

Opnunartími

Mánudaga til fimmtudaga 9-15

Föstudaga 9-12

Netfang

postur@mms.is

Miðstöð Menntunar og Skólaþjónustu 2024. Öll réttindi áskilin.